Sælir

Ykkur er boðið að taka þátt í smá tilraun á vegum Álfgríms og Konna í að halda online spilahóp.
Þessi vefsíða ætti að gera hluti auðveldari fyrir ykkur að fá almennar upplýsingar um leikjaheiminn og almennar reglur í honum.
Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er eflaust hægt að posta þær einhverstaðar á síðunni.

Annas er best að byrja bara á charecter sköpun.

Old Roads of Artep

grimmgrimur