Old Roads of Artep

Gamlir Vegir.

Sagan byrjar fyrir löngu síðan.

Hún byrjar á vegi sem lá beint yfir fjöllin og eyðimörkina, til fjarlæga landa þar sem krydd, silki og gull var að finna. Og á þessum vegi var byggt virki, þar sem öll auðæfi heimsins flæddu í gegn. Þar voru byggðar hallir, leiksvið, vatnsvegir og brunnar, í rósrauðum steinni frá nærliggjandi steinbjörgum. Líf dafnaði í eyðimörkinni.

En með tímanum opnuðust aðrar leiðir í kringum eyðimörkinina og ferðarmenn urðu fámennari. Nú er ekkert eftir nema lítið þorp umkringt hrinjandi rústum.

Nálægt þorpinu stendur en virkið, og í því lifir maður sem man en sögur af þessu gömlu borg. Og til hans hafið þið verið sendir til að fá upplýsingar varðandi skringilegan hlut sem hefur komist í ykkar eigu.

Comments

grimmgrimur grimmgrimur

I'm sorry, but we no longer support this web browser. Please upgrade your browser or install Chrome or Firefox to enjoy the full functionality of this site.